Terex Evoquip Cobra 290R, árgerð 2021, með 1420 vst • Vélbúnaður: • Vélartegund: Volvo D8 • Vélarafl: 235 Kw / 315 Hö með yfirálagsvörn • Innmötun: • Fæðisop: 1030 x 790 mm • Rúmtak fæðis síló: 3,3 m3 • Fæðishraði styrður: sjálvirkt eftir álagi á brjót. • Hliðarband fyrir brothús: • Þetta færiband tekur efni sem fer niður rist sem er framan við brothús. • Hliðarbandið er 500 mm breitt og skilar afurð af sér í 2,48 metra hæð Þarna er hægt að taka út efni fyrir brot hús sem er t.d. 0-5, 0-10 mm og hlífa Þannig brothúsi og hömrum við þessari efnisvinnslu. • Brjótur: • Fjórir brothamrar á kjarna. • Breytilegur hraði á brot rotor. • Vökvastýrðar stillingar á brjót og varnabúnaður gegn yfirálagi. • Max afköst: 150-290 tonn/klst eftir efni. • Stillingar í Brjót: Efri brotplata í húsi 150 til 75 mm, neðri brot plata í húsi, 50 til 20 mm • Stutt þverband fyrir hörpu: • Þetta band er segulmagnað og tekur til sín málma sem eru í efninu og skilar því til hliðar í kar. • Harpa: • Harpa með einu neti stærð 2.740 x 1500 mm á kannt og þarna er val um stærð á net möskvum eftir þörfum hvers og eins. • Aðrir helstu kostir: • Auðveldur í notkun, Stuttur uppsetningar tími, Fyrirferða lítill, Auðvelt að flytja • Með endurvinnslubandi sem er hægt að nota líka fyrir eina efnisstærð. • Allar færslur á böndum eru vökva stýrðar. • Hagkvæmur og öflugur brjótur & harpa. • Flutnings upplýsingar: • Flutningsstærðir: L x B x H 14,76 x 2,9 x 3,16 metrar • Eigin þyngd: 35.830 kg • Tækniupplýsingar um Cobra 290R: • https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/70484 Linkur. Myndband af Cobra 290R í vinnslu https://www.bing.com/videos/search?q=copra+290R+video&docid=607998585703630784&mid=98EB57D45E971B0D75F898EB57D45E971B0D75F8&view=detail&FORM=VIRE Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399